Á döfinni Verkalisti Ferilskrá Útgáfur English
Karólína
Eiríksdóttir



Tölvupóstur


Na Carenza

Mezzósópran, óbó og víóla.
1993
ca. 7'

Na Carenza var samiđ ađ tilstuđlan austurríska tónlistarfrćđingsins Regina Himmelbauer. Hugmyndin var ađ fá kventónskáld víđsvegar úr heiminum til ađ semja verk viđ kvćđi kvenkyns trúbadúra, en trúbadúramenningin blómstrađi í Suđur Frakklandi og víđar í Suđur Evrópu á miđöldum. Talsvert af kvćđum kventrúbadúranna hafa varđveist, en engin laga ţeirra. Na Carenza var frumflutt á alţjóđlegri tónlistarhátíđ kvenna í Vínarborg áriđ 1995 en frumflutningur á Íslandi fór fram í Skálholti sumariđ 2001.

Frumflutningur: Vínarborg 30. apríl 1995, Kristin Nordeval, mezzósópran