Á döfinni Verkalisti Ferilskrá Útgáfur English
Karólína
Eiríksdóttir



Tölvupóstur


Ljóđnámuland

Sönglagaflokkur fyrir barítón og píanó
1987
ca. 15'30''
Texti eftir Sigurđ Pálsson

Ljóđnámuland var samiđ áriđ 1987 sem hluti af samstarfsverkefni Norrćnu Tónlistarháskólanna og NOMUS, ţar sem pöntuđ voru tíu verk frá Norđurlöndunum, tvö frá hverju landi, fyrir söngrödd og eitt hljóđfćri. Tónskáldin tíu ásamt tíu söngvurum og tíu hljóđfćraleikurum hittust síđan í Gautaborg haustiđ 1987 ţar sem verkin voru ćfđ og flutt. Ljóđnmuland heyrđist í fyrsta skipti á Íslandi á Myrkum Músíkdögum 1989.
Samiđ fyrir Kristin Sigmundsson og Guđríđi St. Sigurđardóttur.
1987.

Frumflutningur: Nóvember 1987, Gautaborg; Kristinn Sigmundsson, Guđríđur St. Sigurđardóttir

Útgefiđ:
ITM 7-01 Karólína Eiríksdóttir - Portrait: Kristinn Sigmundsson, barítón, Guđríđur St. Sigurđardóttir, píanó.