Á döfinni Verkalisti Ferilskrá Útgáfur English
Karólína
Eiríksdóttir



Tölvupóstur


Partíta

2005
12'

Partíta fyrir píanó er samin fyrir Tinnu Þorsteinsdóttur og tileinkað henni. Tinna frumflutti verkið á Listhátíð í Reykjavík í maí 2007 á tvennum einleikstónleikum; í Ými í Reykjavík og í Laugaborg í Eyjafirði.
Partítan er í fimm köflum.

Frumflutningur 22. maí, 2007, Listahátíð í Reykjavík í Laugaborg; Tinna Þorsteinsdóttir píanóleikari