Á döfinni Verkalisti Ferilskrá Útgáfur English
Karólína
Eiríksdóttir



Tölvupóstur


Magnus Maria

Tónlist: Karólína Eiríksdóttir
Libretto: Katarina Gäddnäs, yfirfariđ af Ann-Sofie Bárány
Leikstjóri: Suzanne Osten
Dramaturg: Ann-Sofie Bárány
Danshöfundur: Soledad Howe
Leikmynd: Maria Antman
Búningar: Minna Palmqvist
Hljómsveitarstjóri: Anna-Maria Helsing

Í hlutverkum:
Hillevi Berg Niska
Andrea Björkholm
Lisa Fornhammar
Ásgerđur Júníusdóttir
Maria Johansson
Therese Karlsson
Annika Sjölund
Frida Josefin Österberg

Óperan byggir á sannri sögu frá Álandseyjum og fjallar um stúlkuna Maríu sem var uppi um aldamótin 1700. Hún fluttist til Stokkhólms og vann fyrir sér sem húshjálp og söng og spilađi á krám. Hún tók til ţess bragđs ađ klćđast karlmannsfötum, bćđi til ađ fá betur borgađ, en einnig átti vel viđ hana ađ vera í hlutverki karlmanns. Ţađ komst upp um hana og var hún ákćrđ og fćrđ fyrir dómara. Prestur krafđist dauđarefsingar, en dómari tók léttar á broti hennar og dćmdi hana í tveggja vikna fangelsi upp á vatn og brauđ. Ţessi saga er hćfandi í dag, en hún fjallar ekki einungis um konu sem klćđist karlmannsfötum, heldur einnig um ţađ ađ Magnus eignađist kćrustur og svarađi ţegar dómarinn spurđi hana hvort hún vćri karl eđa kona "ég er bćđi karl og kona, en ţó frekar karl". Sagan fjallar ţó einnig um rétt manneskjunnar til ađ vera hún sjálf, en tónlistin var Magnus Mariu mikils virđi og ekki ţótti á ţessum tíma viđ hćfi ađ konur syngju og spiluđu opinberlega, hvađ ţá á krám. Ástćđan fyrir ţví ađ svo mikiđ er vitađ um ćvi ţessarar alţýđustúlku er ađ dómsskjölin eru til og ţar međ vitnaleiđslur.

Frumsýning 15. júlí 2014 í Alandica, Mariehamn, Álandseyjum.

Nánari upplýsingar: http://www.magnusmaria.ax