Á döfinni Verkalisti Ferilskrá Útgáfur English
Karólína
EiríksdóttirTölvupóstur


The Caregivers

sópran, óbó og kvennakór

2008
14'
Tónlistarmyndband.

The Caregivers er samiđ ađ beiđni myndlistardúósins Libiu Castro og Ólafs Ólafssonar viđ texta eftir Davide Berretta. Verkiđ fjallar um úkraínskar konur sem annast aldrađa á Ítalíu, en ţćr eru einhvers stađar á bilinu sexhundruđ ţúsund til ein milljón.

Frumsýning: Evróputvíćringurinn Manifesta 7, Trentino Aldo Adige á Ítalíu, 19. júlí - 2. nóvember 2008. Flytjendur: Ingibjörg Guđjónsdóttir, sópran, Matthías Nardeau, óbóleikari og Kvennakór Garđabćjar undir stjórn Ingibjargar Guđjónsdóttur.