Á döfinni Verkalisti Ferilskrá Útgáfur English
Karólína
EiríksdóttirTölvupóstur


Tvö smálög fyrir kór

Fyrir blandađan kór
1983

Tvö smálög fyrir kór voru samin fyrir Háskólakórinn og stjórnanda hans Hjálmar H. Ragnarsson í janúar 1983. Kórinn frumflutti lögin stuttu síđar í Reykjavík og söng ţau á tónleikaferđ sinni um Sovétríkin í mars sama ár. Lögin eru byggđ á einföldum stefjabrotum og örfáum hljómum, og er óhćtt ađ segja ađ fyllstu sparneytni sé gćtt í notkun ţessa efniviđar. Enginn texti fylgir lögunum og eru ţau sungin á völdum sérhljóđum.

Frumflutningur: Febrúar 1983; Háskólakórinn, stj. Hjálmar H. Ragnarsson