Á döfinni Verkalisti Ferilskrá Útgáfur English
Karólína
EiríksdóttirTölvupóstur


Strenglag

víóla og píanó

2002

Strenglag fyrir víólu og píanó er í þremur köflum. Miðkaflinn er þeirra lengstur og er rammaður inn af prelúdíu og póstlúdíu. Guðrún Hrund Harðardóttir og Tinna Þorsteinsdóttir frumfluttu verkið í Listasafni Íslands 8. október 2005 á tónleikum með verkum eftir Karólínu Eiríksdóttur.

Frumflutningur: Listasafn íslands, 8. október 2005, Guðrún Hrund Harðardóttir, víóla og Tinna Þorsteinsdóttir, píanó