Á döfinni Verkalisti Ferilskrá Útgáfur English
Karólína
Eiríksdóttir



Tölvupóstur


Sumir dagar

Sópran og kammerhópur (fl., kl., vlc. & pno.) eđa (fl., kl.,vlc., semb. & gít.)
1983
12'30''
Texti Ţorsteinn frá Hamri
6 ljóđ: Gunnarshólmi, Eign, Sannleikurinn, Í hrapinu, Kvöld, Sumir dagar

SUMIR DAGAR voru samdir áriđ 1982 og var hljóđfćraskipan ţá sópran, flauta, klarinett, selló og píanó. Voriđ 1991 voru SUMIR DAGAR umskrifađir fyrir Sumartónleika í Skálholti og komu ţá semball og gítar í stađ píanós áđur. Verkiđ er skrifađ viđ sex ljóđ eftir Ţorstein frá Hamri; Gunnarshólmi, Eign, Sannleikurinn, Í hrapinu, Kvöld og Sumir dagar.

Frumflutningur: 21. feb. 1982, Musica Nova, Norrćna Húsiđ; Signý Sćmundsdóttir, Bernard Wilkinson, Einar Jóhannesson, Gunnar Kvaran, Guđríđur St. Sigurđardóttir

Frumflutningur 2. útgáfu: 13. júlí 1991 á Sumartónleikum í Skálholti; Signý Sćmundsdóttir, Kolbeinn Bjarnason, Einar Jóhannesson, Helga Ingólfsdóttir, Einar Kristján Einarsson og Sigurđur Halldórsson.