Á döfinni Verkalisti Ferilskrá Útgáfur English
Karólína
EiríksdóttirTölvupóstur


Japönsk ljóđ

Mezzósópran, flauta og selló
1978
ca. 4'30''

Sex japönsk ljóđ voru samin áriđ 1977 og frumflutt í Ann Arbor í Michigan.
Í japanskri ljóđlist eru dregnar fram stuttar svipmyndir í sem fćstum orđum. Sex japönsk ljóđ bera keim af ţessu ljóđformi, og er útkoman ţess vegna sex "míníatúr" tónverk.

Útgefiđ:
DACOCD 423 New Nordic Chamber Music, Wärme-Quartet