Ađ iđka gott til ćru
Fyrir mezzósópran, óbó, víólu, selló, sembal og blandađan kór
2001
ca. 13'
Ađ iđka gott til ćru er samiđ fyrir Sumartónleika í Skálholti 2001 fyrir Ásgerđi Júníusdóttur, Kammerkór Suđurlands og fjóra hljóđfćraleikara. Kaflarnir eru ţrír og byggja allir á lögum sem fundist hafa í íslenskum handritum. Fyrri hluti textans er eftir Hallgrím Pétursson (1614-1674) en seinni hlutinn er eftir Jón Ţorsteinsson (um 1570-1627). Hver kafli byggir á einu lagi og eru notađar ýmsar ađferđir til ađ vinna úr lögunum, sumar hverjar hefđbundnar og eiga rćtur ađ rekja allt til endurreisnartímabilsins.
Frumflutningur: Sumartónleikar í Skálholti 14. júlí 2001, Ásgerđur Júníusdóttir, mezzósópran, Peter Tompkins, óbó, Jónína Auđur Hilmarsdóttir, víóla, Sigurđur Bjarki Gunnarsson, selló, Helga Ingólfsdóttir, semball, Kammerkór Suđurlands, stj. Hilmar Örn Agnarsson