Á döfinni Verkalisti Ferilskrá Útgáfur English
Karólína
Eiríksdóttir



Tölvupóstur


Ađ iđka gott til ćru

Fyrir mezzósópran, óbó, víólu, selló, sembal og blandađan kór
2001
ca. 13'

Ađ iđka gott til ćru er samiđ fyrir Sumartónleika í Skálholti 2001 fyrir Ásgerđi Júníusdóttur, Kammerkór Suđurlands og fjóra hljóđfćraleikara. Kaflarnir eru ţrír og byggja allir á lögum sem fundist hafa í íslenskum handritum. Fyrri hluti textans er eftir Hallgrím Pétursson (1614-1674) en seinni hlutinn er eftir Jón Ţorsteinsson (um 1570-1627). Hver kafli byggir á einu lagi og eru notađar ýmsar ađferđir til ađ vinna úr lögunum, sumar hverjar hefđbundnar og eiga rćtur ađ rekja allt til endurreisnartímabilsins.

Frumflutningur: Sumartónleikar í Skálholti 14. júlí 2001, Ásgerđur Júníusdóttir, mezzósópran, Peter Tompkins, óbó, Jónína Auđur Hilmarsdóttir, víóla, Sigurđur Bjarki Gunnarsson, selló, Helga Ingólfsdóttir, semball, Kammerkór Suđurlands, stj. Hilmar Örn Agnarsson