Á döfinni Verkalisti Ferilskrá Útgáfur English
Karólína
EiríksdóttirTölvupóstur


Capriccio

Kl. & pno.
1999
ca. 12'

Capriccio er samiđ fyrir Einar Jóhannesson og Örn Magnússon. Ţeir frumfluttu verkiđ í Salnum í Kópavogi í apríl 2001. Verkiđ er í einum ţćtti, ţar sem raddir hljóđfćranna eru samtvinnađar úr sameiginlegum efniviđi allt til loka.

Frumflutningur: Salurinn, 8. apríl 2001, Einar Jóhannesson, klarinett, Örn Magnússon, píanó