Miniatures
Kl., vln., vlc. & pno.
1999
Miniatures samanstendur af fjórum stuttum köflum, sem byggja á örhugmyndum er ţjóta hjá áđur en varir. Hver kafli er svipmynd međ eigin karakter. Svissneskir tónlistarunnendur pöntuđu verkiđ til flutnings á tónleikum í Sviss međ verkum eftir Karólínu. Verkiđ var frumflutt í Baden í Sviss áriđ 1999. Caput frumflutti verkiđ á Íslandi á tónleikum međ verkum eftir Karólínu Eiríksdóttur í Borgarleikhúsinu í október 2002.
Frumflutningur: 25. apríl 1999, Buchhandlung Librium, Baden í Sviss, Matthias Müller, klarinett, Marianne Aeschbacher, fiđla, Martina Schucan, selló, Regula Stibi, píanó