Á döfinni Verkalisti Ferilskrá Útgáfur English
Karólína
EiríksdóttirTölvupóstur


Impromtu

Fl., vln., vlc. & pno.
1994

Impromtu var samiđ ađ beiđni sćnskra hljóđfćraleikara sem fengu ţá hugmynd ađ panta 22 ný verk af norrćnum tónskáldum til flutnings á börum á Norđurlöndum. Međ pöntuninni fylgdu sú beiđni ađ tónskáldin máttu ekki ađlaga stíl verksina ađ ađstćđum, heldur halda sínu striki. Verkefniđ kölluđu ţeir “perlur fyrir svín”. Verkin voru flutt á börum víđsvegar um Norđurlönd en vegna óheppilegra ađstćđna á barnum sem varđ fyrir valinu í Reykjavík má segja ađ verkiđ hafi fariđ fyrir ofan garđ og neđan ţađ kvöld. Verkiđ var flutt af Caput hópnum á tónleikum í október 2002.