Á döfinni Verkalisti Ferilskrá Útgáfur English
Karólína
Eiríksdóttir



Tölvupóstur


Renku

Vln., vlc., kl. & pno.
1992
10'30''

Renku var skrifađ ađ beiđni Michio Nakajima og lauk smíđi ţess í júlí 1992.
Renku er japanskt orđ yfir ljóđform, sem minnir á íslensku listina ađ kveđast á. Eitt skáld byrjar á ađ kasta fram vísu sem nćsta skáld svarar og síđan koll af kolli. Skáldin ţurfa ađ fylgja ýmsum reglum í ljóđagerđinni, til dćmis er fyrsta erindiđ byggt á 17 atkvćđum (5-7-5) en ţađ nćsta á 14 (7-7) og ţannig áfram til skiptis. Útkoman er ljóđaflokkur, sem nefnist Renku, og er algengur fjöldi erinda 36. Yrkisefnin geta veriđ fjölbreytt, en kirsuberjablómin og tungliđ eru ţeirra vinsćlust.
Í tónverkinu Renku er ţetta ljóđform notađ sem lauslegur grunnur fyrir form verksins og framvindu og ţá einkum renkuflokkurinn Sumartungl, sem ortur var á 17. öld undir forystu hins frćga ljóđskálds Matsuo Basho. Verkiđ er samiđ fyrir ţau Einar Jóhannesson, Auđi Hafsteinsdóttur, Bryndísi Höllu Gylfadóttur og Örn Magnússon.
Renku hefur veriđ flutt í Japan, Lincoln Center í New York, Kuhmo tónlistarhátíđinni í Finnlandi og á Íslandi.

Frumflutningur: Myrkir Músíkdagar á Kjarvalsstöđum, 7. febrúar 1993; Ýmir: Einar Jóhannesson, klarinett, Auđur Hafsteinsdóttir, fiđla, Bryndís Halla Gylfadóttir, selló, Örn Magnússon, píanó

Útgefiđ:
ITM 8-03 Icelandic Chamber Music - Ýmir Ensemble