Á döfinni Verkalisti Ferilskrá Útgáfur English
Karólína
Eiríksdóttir



Tölvupóstur


Mutanza-Umröđun

Fl., óbó, kl., hn., fgt. & semball
1991
ca. 13'

Mutanza - Umröđun var skrifađ ađ tilhlutan Blásarakvintetts Reykjavíkur fyrir 10 ára afmćlistónleika ţeirra. Verkiđ er í ţremur köflum, ţar sem sá fyrsti er eins konar upphitunarkafli, annar kaflinn er einfaldlega hćgi kaflinn í verkinu, en í ţeim ţriđja syngur hver međ sínu nefi. Nafniđ Mutanza (sextándu aldar orđ yfir tilbrigđi) - Umröđun er til komiđ vegna ţess ađ segja má ađ verkiđ sé sífelld tilbrigđi um sama efni ţó ađ ţađ sé ef til vill ekki mjög auđheyranlegt.

Frumflutningur: 22. okt. 1991, Listasafn Íslands; Blásarakvintett Reykjavíkur og Robyn Koh