Á döfinni Verkalisti Ferilskrá Útgáfur English
Karólína
EiríksdóttirTölvupóstur


Tríó

Vln., vlc. & pno.
1987
ca. 9'

Tríó var skrifað fyrir Tríó Reykjavíkur, þau Guðnýju Guðmundsdóttur, Gunnar Kvaran og Halldór Haraldsson. Verkið var flumflutt á Skerpluhátíð Musica Nova 1987.

Frumflutningur: 28. maí 1987; Musica Nova í Norræna Húsinu; Guðný Guðmundsdóttir, Gunnar Kvaran, Halldór Haraldsson

Útgefið:
ITM 7-01 Karólína Eiríksdóttir - Portrait: Tríó Reykjavíkur