Sex lög fyrir strengjakvartett
2 vln., vla. & vlc.
1983
ca. 8'
Sex lög fyrir strengjakvartett voru samin áriđ 1983 fyrir Berwald strengjakvartettinn ađ beiđni sćnsku ríkiskonsertanna fyrir tónleikaferđ um Svíţjóđ og Ísland áriđ 1984.
Verkiđ skiptist í sex nafnlausa, stutta kafla.
Frumflutningur: Täby í Svíţjóđ, 23.febrúar 1884, Berwald Strengjakvartettinn