Á döfinni Verkalisti Ferilskrá Útgáfur English
Karólína
Eiríksdóttir



Tölvupóstur


Óbókonsert

Fl., óbó, kl., fgt., hn., slv., 2. vln., vla., vcl., kb. og einleiksóbó.

Óbókonsert er saminn fyrir Matthías Birgi Nardeau og Kammersveit Reykjavíkur.

Frumflutningur: Kammersveit Reykjavíkur, einleikari Matthías Birgir Nardeau, stjórnandi Bernharđur Wilkinson. Myrkir Músíkdagar, 29. janúar 2012 í Hörpu - Norđurljósum.