Á döfinni Verkalisti Ferilskrá Útgáfur English
Karólína
EiríksdóttirTölvupóstur


Höfuđstafir

Fl., óbó, kl., vln., vlc., kb.
2002

Höfuđstafir voru skrifađir fyrir Caput hópinn, sem frumflutti verkiđ í október 2002 á tónleikum međ verkum eftir Karólínu Eiríksdóttur.

Frumflutningur: 19. október 2002, 15:15 í Borgarleikhúsinu, Caput: Kolbeinn Bjarnason, flauta, Eydís Franzdóttir, óbó, Guđni Franzson, klarinett, Zbigniew Dubik, fiđla, Sigurđur Halldórsson, selló, Hávarđur Tryggvason, kontrabassi