Á döfinni Verkalisti Ferilskrá Útgáfur English
Karólína
EiríksdóttirTölvupóstur


Fimm lög fyrir kammersveit

2 vln., vla., vlc., hn., fl., kl., óbó, fgt.
1983
ca. 8'30''

Fimm lög fyrir kammersveit var samiđ áriđ 1983 ađ tilhlutan Íslensku hljómsveitarinnar á fyrsta starfsári hennar. Verkiđ var frumflutt 1983 og var á efnisskrá hljómsveitarinnar á tónleikaferđ hennar um Svíţjóđ sama ár.

Frumflutningur: 30. apríl 1983, Gamla Bíó; Íslenska Hljómsveitin, stj. Guđmundur Emilsson

Útgefiđ:
ITM 7-01 Karólína Eiríksdóttir - Portrait: Íslenska hljómsveitin, stj. Jean-Pierre Jacquillat