Á döfinni Verkalisti Ferilskrá Útgáfur English
Karólína
EiríksdóttirTölvupóstur


Brot

Fl., óbó, kl., horn, vln., vla., vlc., slv., harpa
1979
ca. 8'30''

Brot var samiđ ađ beiđni Kammersveitar Reykjavíkur áriđ 1979 og var verkiđ frumflutt á Myrkum Músíkdögum 1980. Verkiđ er í einum kafla, sem skiptist í smćrri einingar, sumar skýrt afmarkađar, en sem leiđa hver í ađra. Verkiđ byggir ađ miklu leyti á sömu tónbilum, sem ýmist eru notuđ hljómrćnt eđa lagrćnt, og samspili mismunandi hljóđfćrahópa.

Frumflutningur: 20. jan. 1980, Myrkir Músíkdagar í Bústađakirkju; Kammersveit Reykjavíkur, stj. Páll P. Pálsson