Á döfinni Verkalisti Ferilskrá Útgáfur English
Karólína
EiríksdóttirTölvupóstur


Klarinettkonsert

1994
2,2,2,2, - 4,3,3,1, - 2 slv., - klarinett, - strengir
ca. 15'

Klarinettkonsert var pantaður af Sinfóníuhljómsveit Álaborgar og skrifaður fyrir Einar Jóhannesson. Einar frumflutti verkið ásamt Sinfóníuhljómsveit Álaborgar undir stjórn Lan Shui í apríl 1995. Verkið er í tveimur köflum.

Flumflutningur: 27. apríl 1995 í Aalborghallen, Sinfóníuhljómsveit Álaborgar, Einar Jóhannesson, stj. Lan Shui