Á döfinni Verkalisti Ferilskrá Útgáfur English
Karólína
EiríksdóttirTölvupóstur


Ţrjár setningar

1993
4,4,4,4, - 4,4,3,1, - 3. slv., pákur, - strengir
ca. 11'

Sinfóníuhljómsveitin í Malmö frumflutti Ţrjár Setningar á tónlistarhátíđinni Stockholm New Music undir stjórn Leif Segerstam áriđ 1993.
Verkiđ var pantađ af NOMUS fyrir Stockholm New Music.
Titill verksins vísar til ţess ađ ţađ er í ţremur köflum.

Frumflutningur: Konserthuset í Stokkhólmi, 21. mars 1993, Sinfóníuhljómsveitin í Malmö, stj. Leif Segerstam