Á döfinni Verkalisti Ferilskrá Útgáfur English
Karólína
Eiríksdóttir



Tölvupóstur


Klifur

1991
3(piccolo),3,3(Es kl. & b.kl.),3(k.fg), - 4,3,3,1, - 3 slv., - strengir
ca. 12'

Smíđi Klifurs var lokiđ snemma árs 1991.
Verkiđ er í einum kafla en má kalla lagskipt, ţví ađ í raun og veru eru sjö verk í gangi í einu, ekki ţó öll samtímis, en flest eru ţau samtímis um miđbik verksins. Hlustandinn rćđur svo hvernig hann međtekur ţessa atburđi, hvort hann heyrir ţá sem eina heild eđa hvort hann einbeitir sér ađ afmörkuđum hlutum ţess. Fimm ţessarra verka eru byggđ á sama efni, sem birtist ţó í ólíkum myndum, en tvö ţeirra eru byggđ á óskyldu efni.

Frumflutningur: 14. maí 1992, Háskólabíó; Sinfóníuhljómsveit Íslands, stj. Petri Sakari