Á döfinni Verkalisti Ferilskrá Útgáfur English
Karólína
EiríksdóttirTölvupóstur


Sónans

1981
2,2,2,2, - 4,3,3,0, - 2 slv., - harpa - strengir
ca. 15'

Sónans var samið árið 1981 og frumflutt af Sinfóníuhljómsveit Íslands sama ár. Árið 1982 var verkið flutt við opnun Scandinavia Today í Washington DC. Verkið byggist á tveimur allhröðum meginköflum, sem eru aðskildir með stuttu og hægu millispili.

Frumflutningur:15. okt. 1981 í Háskólabíói; Sinfóníuhljómsveit Íslands, stj. Jean-Pierre Jacquillat