Á döfinni Verkalisti Ferilskrá Útgáfur English
Karólína
Eiríksdóttir



Tölvupóstur


Toccata

1999
3,3,3,3, - 4,3,3,1, - 2 slv., - strengir
ca. 9'

Toccata var samin ađ beiđni Orkester Norden međ styrk frá NOMUS. Verkiđ er í einum ţćtti, sem skiptist ţó í samtengdan forleik og ađalkafla. Eiginlega er hér um ađ rćđa eins konar konsert fyrir hljómsveit, ţví ađ allir hljóđfćrahópar hljómsveitarinnar koma einhvern tímann sérstaklega fram í sviđsljósiđ.
Orkester Norden frumflutti verkiđ undir stjórn Toumas Ollila í Rättvik í Svíţjóđ sumariđ 1999 og í framhaldi af ţví á tónleikaferđalagi m. a. í Stokkhólmi, Helsinki og Riga. Hljómsveitin flutti verkiđ undir stjórn Okko Kamu í tilefni opnunar norrćnu sendiráđanna í Philharmonie salnum í Berlín haustiđ 1999.

Frumflutningur: 10. júlí 1999; Sporthallen, Rättvik í Svíţjóđ; Orkester Norden, stj. Tuomas Ollila