Á döfinni Verkalisti Ferilskrá Útgáfur English
Karólína
EiríksdóttirTölvupóstur


Rhapsodia - Píanó

1986
ca. 9'

Rhapsódía var samin árið 1986 og frumflutt af Guðríði St. Sigurðardóttur á Skerpluhátíð Musica Nova 1987.

Frumflutningur: 28. maí 1987, Musica Nova í Norræna Húsinu; Guðríður St. Sigurðardóttir

Útgefið:
ITM 7-01 Karólína Eiríksdóttir - Portrait: Guðríður St. Sigurðardóttir, píanó