Á döfinni Verkalisti Ferilskrá Útgáfur English
Karólína
Eiríksdóttir



Tölvupóstur


Spor - Altflauta

2000
ca. 12'

Spor fyrir altflautu er skrifađ fyrir Guđrúnu S. Birgisdóttur, sem frumflutti verkiđ í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í nóvember 2000.
Verkiđ er í ţremur ţáttum. 1. ţátturinn byggist á örstuttum laglínubrotum, sem eru síbreytileg og í síbreytilegum ryţmum. Ef til vill eru ţetta sporin eftir ţrestina í snjónum. 2. ţátturinn byggist á löngum syngjandi laglínum, sem staldra viđ annađ slagiđ. 3. ţátturinn er stutt scherzo.

Frumflutningur: Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, 19. nóvember 2000, Guđrún S. Birgisdóttir, flauta