Á döfinni Verkalisti Ferilskrá Útgáfur English
Karólína
EiríksdóttirTölvupóstur


In Vultu Solis - Fiđla

1980
ca. 6' 30''

In Vultu Solis var samiđ sumariđ 1980 fyrir Guđnýju Guđmundsdóttur og frumflutti hún verkiđ skömmu síđar. Verkiđ er gert úr afmörkuđum frumum sem birtast margsinnis, annađ hvort nćr óbreytt eđa svo mjög umbreytt ađ ţau verđa nánast óţekkjanleg. Viđ hverja endurkomu missa ţau einhverja eigind sína en bćta í stađinn annarri nýrri viđ sig.
Form verksins er frjálst, ţađ byggir hvorki á stefjaúrvinnslu né endurtekningu. Segja má ađ um sífellda ţróun sé ađ rćđa, hver hugmynd leiđir af annarri.

Frumflutningur: 15. júní 1981, Músíkhópurinn ađ Kjarvalsstöđum; Guđný Guđmundsdóttir

Útgefiđ:
ITM 5-02 Violin Music from Iceland, Guđný Guđmundsdóttir
ITM 7-01 Karólína Eiríksdóttir - Portrait: Guđný Guđmundsdóttir, fiđla