Á döfinni Verkalisti Ferilskrá Útgáfur English
Karólína
EiríksdóttirTölvupóstur


Eins konar Rondó - Píanó

1984
ca. 7'30''

Eins konar rondó var skrifað sumarið 1984 og frumflutt á Alþjóðlegri tónlistarhátíð kvenna í París sama ár. Verkið var samið fyrir Eddu Erlendsdóttur.

Frumflutningur: 28. okt. 1984, Centre G. Pompidou, Paris; Edda Erlendsdóttir

Útgefið:
Classico CLASSCD 165 - Dance of the Bacchae: piano music from the Nordic countries - Elisabeth Klein, píanó