Á döfinni Verkalisti Ferilskrá Útgáfur English
Karólína
Eiríksdóttir



Tölvupóstur


Hringhenda - Klarinett

1989
ca. 18'

4 ţćttir:1. Prelúdía, 2. Rondó I, 3. Intermezzo, 4. Rondó II

Hringhenda var samin áriđ 1989 fyrir Einar Jóhannesson og frumflutti hann verkiđ sama ár í Svíţjóđ. Hringhenda heyrđist í fyrsta skipti á Íslandi á Sumartónleikum í Skálholti áriđ 1991. Hringhenda er í fjórum köflum og bera ţeir heitin Prelúdía, Rondó I, Intermezzo og Rondó II. Rondó I og II eru viđamestu kaflarnir og eru eins og nöfnin benda til í eins konar frjálsu rondóformi. Hinir tveir kaflarnir eru örstuttar hugleiđingar í frjálsu formi.

Frumflutningur: Svíţjóđ 1989; Einar Jóhannesson