Á döfinni Verkalisti Ferilskrá Útgáfur English
Karólína
EiríksdóttirTölvupóstur


Hvađan kemur logniđ - Gítar

1990
ca. 13'

Hvađan kemur logniđ? var samiđ fyrir Einar Kristján Einarsson til flutnings á Sumartónleikum í Skálholti sumariđ 1990. Verkiđ er í fjórum nafnlausum köflum sem hver um sig byggir á eigin efni og sérkennum.

Í öllum köflunum fjórum vinnur Karólína međ andstćđur sem stillt er upp hliđ viđ hliđ: einradda línur gagnvart ţykkari hljómum og jafnvćgi gagnvart ókyrrđ. Engu ađ síđur er vefurinn breytilegur innan hvers kafla: í ţeim fyrsta ţykknar hann ţegar nálgast lokin, í ţeim nćsta ţynnist hann mjög og verđur nánast ađ engu áđur en ţrćđirnir fléttast saman aftur á ný, en í seinni tveimur köflunum fjölgar Karólína ţráđunum eftir ţví sem á líđur og međ ţví birtast litbrigđin, ný og ný.

Hjálmar H. Ragnarsson

Frumflutningur: 11. ágúst 1990, Sumartónleikar í Skálholti 1990; Einar Kristján Einarsson

Útgefiđ:
smk 13 Karólína Eiríksdóttir - Spil: Einar Kristján Einarsson, gítar
EKE001: Einar Kristján Einarsson, gítar