Á döfinni Verkalisti Ferilskrá Útgáfur English
Karólína
Eiríksdóttir



Tölvupóstur


Skýin - Selló

1995
ca. 12'

Karólína samdi Skýin (1995) fyrir Gunnar Kvaran sellóleikara sem frumflutti verkiđ á Sumartónleikum í Skálholti 1997.

Kaflarnir eru ţrír. Sá fyrsti hefst á löngum söng á efra sviđi hljóđfćrisins og dragast línurnar allar ađ sömu miđjunni, tvístrikuđu Aís. Neđra sviđiđ opnast međ hćgum stígandi strófum og í síđustu hendingunum er opna fimmundin á tveimur neđstu strengjunum allsráđandi.

Inngangur annars kaflans minnir á sálmkóral. Hćgferđug laglína í efra sviđi brýtur hann upp og heyrist sú lína aftur í lok kaflans. Miđhlutinn er leikur ađ blćbrigđum: yfirtónalínur kallast á viđ andstćđur, brotna hljóma, ţar sem opna fimmundin úr fyrsta kaflanum skýtur aftur upp kollinum. Form kaflans minnir á rondó.

ţriđji kaflinn er fjörlegur og hrađur. Kunnuglegar hugmyndir úr fyrri köflunum setja mark sitt á tónlistina en í forgrunninum heyrast óreglulegar fléttur međ endurteknum nótum. Andi scherzosins svífur yfir.

Hjálmar H. Ragnarsson

Frumflutningur: Sumartónleikar í Skálholti, 2. ágúst 1997, Gunnar Kvaran, selló

Útgefiđ:
smk 13 Karólína Eiríksdóttir - Spil: Gunnar Kvaran, selló