Á döfinni Verkalisti Ferilskrá Útgáfur English
Karólína
EiríksdóttirTölvupóstur


Ferðalag fyrir fingur - Píanó

1986

Ferðalag fyrir fingur er skrifað 1986 fyrir Tinnu Þorsteinsdóttur, sem frumflutti verkið á tónleikum Tónmenntaskóla Reykjavíkur í Austurbæjarbíói. Verkið er ætlað fyrir nemendur á ca. 5. stigi í píanóleik.

Frumflutningur: 3. maí 1986; Tónmenntaskóli Rvíkur í Austurbæjarbíói; Tinna Þorsteinsdóttir