Á döfinni Verkalisti Ferilskrá Útgáfur English
Karólína
Eiríksdóttir



Tölvupóstur


Flautuspil - Flauta

1998
ca. 8'

Flautuspil (1998) er í einum samfelldum kafla ţar sem skiptast á tvćr ólíkar hugmyndir. Fyrst eru hvikul skalabrot og endurteknar nótur sem snúast í kringum ákveđnar tónmiđjur er fćrast til eftir ţví sem líđur á. Hins vegar hćgari línur sem kallast á eins og í ljóđrćnum söng. Formiđ minnir á sónötuformiđ ţar sem framvindan er hröđust í úrvinnslunni um miđbikiđ. Ítrekunin í lokin brýtur á hefđinni. Í stađ skalabrotanna úr byrjun verksins hljóma ljóđrćnu línurnar, en nú fléttađar međ enn fjölbreyttari hćtti en áđur. Karólína samdi Flautuspil fyrir Martial Nardeau, sem frumflutti ţađ á tónleikum í Listasafni Íslands ţann 19. apríl 1998, en á ţeim tónleikum heyrđust öll ţau verk sem eru á ţessum hljómdiski.

Hjálmar H. Ragnarsson
(úr bćklingi međ geisladisknum Spil)

Frumflutningur: 19. apríl 1998 í Listasafni Íslands, Martial Nardeau, flauta

Útgefiđ:
smk 13 Karólína Eiríksdóttir - Spil: Martial Nardeau, flauta