Á döfinni Verkalisti Ferilskrá Útgáfur English
Karólína
EiríksdóttirTölvupóstur


Söngverk


Landiđ ţitt er ekki til

fyrir mezzósópran, trompet og gítar
2011
myndbandsverk

Landiđ ţitt er ekki til er myndband eftir Ólaf Ólafsson og Libiu Castro.
Verkiđ var frumflutt á gondola á síkjum Feneyja viđ opnun Feneyjatvíćringsins 2. júní 2011. Myndbandiđ var hluti af sýningu Ólafs og Libiu á Feneyjatvíćringnum 2011 sem stóđ til 27. nóvember.

Flytjendur: Ásgerđur Júníusdóttir, mezzósópran, David Boato, trompett og Alberto Mesirca, gítar.


The Caregivers

sópran, óbó og kvennakór

2008
14'
Tónlistarmyndband.

The Caregivers er samiđ ađ beiđni myndlistardúósins Libiu Castro og Ólafs Ólafssonar viđ texta eftir Davide Berretta. Verkiđ fjallar um úkraínskar konur sem annast aldrađa á Ítalíu, en ţćr eru einhvers stađar á bilinu sexhundruđ ţúsund til ein milljón.

Frumsýning: Evróputvíćringurinn Manifesta 7, Trentino Aldo Adige á Ítalíu, 19. júlí - 2. nóvember 2008. Flytjendur: Ingibjörg Guđjónsdóttir, sópran, Matthías Nardeau, óbóleikari og Kvennakór Garđabćjar undir stjórn Ingibjargar Guđjónsdóttur.


Stjórnarskrá Lýđveldisins Íslands

fyrir sópran, barítón, píanó, kontrabassa og blandađan kór.
2008
40'

Verkefniđ er samstarfsverkefni myndlistardúósins Libiu Castro og Ólafs Ólafsson og Karólínu Eiríksdóttur. Libia og Ólafur fóru ţess á leit viđ Karólínu ađ hún semdi tónverk ţar sem allar 81 greinar stjórnarskrárinnar vćru sungnar.
Međ verkinu halda Libia og Ólafur áfram ađ rannsaka og endurspegla persónuleg og samfélagsleg málefni, blanda ţeim saman og vinna á mörkum hins raunverulega og hins skáldađa og međ ţví ađ snúa lagalegum grunni samfélagsins, stjórnarskránni, yfir á huglćgt form lista, gefa ţau fólki kost á ađ meta ţennan lagagrunn út frá sjónarhorni ţar sem segja má ađ annarskonar ţyngdarafl sé í gildi.

Frumflutningur: Laugardaginn 15. mars 2008, klukkan 14:00 í Ketilshúsinu í Listagilinu á Akureyri.
Flytjendur: Ingibjörg Guđjónsdóttir, sópran; Bergţór Pálsson, baritón; Tinna Ţorsteinsdóttir, píanóleikari; Gunnlaugur Torfi Stefánsson, kontrabassaleikari og kammerkórinn Hymnódía undir stjórn Eyţórs Inga Jónssonar.

Flutningurinn er liđur í myndlistarsýningunni Bć-Bć Ísland sem opnar klukkan 15:00 í Listasafninu á Akureyri, sýningarstjóri hennar er Hannes Sigurđsson.


Njóla

fyrir sópran og píanó
4'30''

Njóla (nótt) er fyrir sópran og píanó viđ texta eftir Björn Gunnlaugsson (1788-1876). Björn var stćrđfrćđingur og kennari viđ Bessastađaskóla. Í Njólu lýsir Björn gerđ alheimsins í bundnu máli. Verkiđ var samiđ til flutnings á samkomu í Hátíđasal Íţróttahúss Álftaness, 1. desember 2007, ţar sem minnst var 200 ára afmćlis Bessastađaskóla, Bessastađaskóli - vagga íslenskrar menningar.

Frumflutningur 1. desember 2007 í Íţróttahúsi Álftaness.
Ingibjörg Guđjónsdóttir, sópran, Tinna Ţorsteinsdóttir, píanó.


Sólin er runnin upp - Sópran og Píanó

Sópran og píanó
2'
2002
Texti eftir Hannes Pétursson

Samiđ í tilefni sjötugsafmćlis Hannesar Péturssonar, frumflutt á hátíđasamkomu til heiđurs skáldinu á Álftanesi.
Flytjendur: Ingibjörg Guđjónsdóttir, sópran og Valgerđur Andrésdóttir, píanó


Snćfellsjökull gengur á land

Barítón og píanó
2000
Texti eftir Steinunni Sigurđardóttur


Mánuđurinn mars

Mezzósópran og píanó
2000
1'30''
Texti eftir Steinunni Sigurđardóttur

Útgefiđ:
SMK 21 Minn heimur og ţinn – Ásgerđur Júníusdóttir, mezzosópran: Ásgerđur Júníusdóttir, mezzosópran og Steinunn Birna Ragnarsdóttir, píanó


Heimkynni viđ sjó

Sönglagaflokkur fyrir sópran og píanó
1997
Ljóđ eftir Hannes Pétursson
ca. 23'

Samiđ fyrir Ingibjörgu Guđjónsdóttur og Tinnu Ţorsteinsdóttur, sem frumfluttu verkiđ á tónleikum í Listasafni Íslands 19. apríl 1998.

Lagaflokkurinn Heimkynni viđ sjó (1997) fćr heiti sitt af samnefndri ljóđabók Hannesar Péturssonar, skálds. Bókin kom út 1980 og í henni er ađ finna sextíu ljóđ sem öll tengjast međ einum eđa öđrum hćtti heimahögum skáldsins á Álftanesi. Karólína, sem einmitt sjálf býr á ţessum slóđum, hefur valiđ níu ţessara ljóđa í verk sitt og endurspegla ţau öll tengsl mannsins viđ hiđ náttúrulega umhverfi sitt. Viđ sjáum náttúruna međ augum skáldisins, sem hann ávarpar og persónugerir eins og jafningja sinn. Selirnir eru vinir hans, hann og tjaldurinn eru tveir steinar sem horfast í augu, og fiskasteinninn sem hann ber heim til sín ţráir ađ komast í fjöruna á ný. Ólíkt mannvirkjunum hafa formin í náttúrunni tilgang af sjálfum sér: Keilir er engum reistur og í flćđarmálinu er steinninn minnisvarđi um Ekkert. Yfir öllu hvílir hin svala ró sem jafnvel sauđur af sögufrćgum stofni fćr ekki raskađ.
Karólína fangar andblć ljóđanna, ýmist međ beinum myndlíkingum, uppbyggingu formsins eđa međ framvindu hinnar dramatísku frásagnar. Hlutur píanósins er oftar en ekki ađ teikna upp ţćr myndir sem birtast í ljóđunum á međan frásögnin sjálf liggur frekar hjá söngröddinni. Upphafshljómarnir í Blár ţríhyrningur teikna upp form pýramídans, kraftmikiđ áttundaspil í Fiskasteinn kallar fram "fjörur stórar og veđur," og í Selirnir tákngera píanóepísóđurnar hólmana í sjónum útifyrir sem ýmist rísa úr sć eđa hverfa undir brimöldur. Söngröddin flytur orđin umbúđalaust, hendingaskipan fylgir uppbyggingu ljóđanna, og flúr og skraut er víđs fjarri. ţetta er ţó ekki einhlítt, t.d. í Fiđrildin ţar sem söngröddin er í hlutverki fiđrildisins sem flögrar um stráum ofar en hljómar píanósins vekja minningu um kyrrđ sumardagsins, og í ljóđinu Flatur steinn ţar sem strax í upphafi söngröddin gefst steininum "sem úr greip manns flýgur." Í ljóđinu Tjaldurinn er myndlýsingin ekki eins augljós ţar sem í bakgrunni má heyra tvćr samhliđa laglínur fjarlćgjast hvora ađra međ ţví ađ biliđ á milli ţeirra er aukiđ í hvert sinn sem píanóiđ endurtekur ţćr. Línurnar liđast ţannig í sundur rétt eins og látínan í ljóđi skáldsins.
Ingibjörg Guđjónsdóttir og Tinna ţorsteinsdóttir frumfluttu ţennan lagaflokk á tónleikunum međ verkum Karólínu í Listasafni Íslands 19. apríl 1998, og er verkiđ skrifađ fyrir ţćr.

Hjálmar H. Ragnarsson

Frumflutningur: 19. apríl 1998 í Listasafni Íslands, Ingibjörg Guđjónsdóttir, sópran, Tinna Ţorsteinsdóttir, píanó

Útgefiđ:
smk 13 Karólína Eiríksdóttir - Spil: Ingibjörg Guđjónsdóttir, sópran og Tinna Ţorsteinsdóttir, píanó


Sem dropi tindrandi

Sópran og píanó
1996
Texti eftir Hannes Pétursson

Sem dropi tindrandi viđ ljóđ Hannesar Péturssonar var frumflutt viđ athöfn í Bessastađahreppi, ţegar frú Vigdísi Finnbogadóttur lét af störfum sem forseti Íslands og hreppsbúar héldu henni samsćti ađ ţví tilefni. Lagiđ er tileinkađ henni.


Sjávarsteinn

Barítón og Píanó
1996
Texti eftir Hannes Pétursson


Monologue

Sópran, fl., óbó, kl., fgt., hn., slv. og strengjasveit
1994 (1988)
ca. 9'
Texti eftir Marie Louise Ramnefalk

Monologue úr óperunni Nĺgon har jag sett (Mann hef ég séđ) fyrir sópran og kammerhljómsveit.

Óperan Mann hef ég séđ er í ţremur ţáttum fyrir sópran, mezzósópran, tenór, barítón og kammer hljómsveit.

Óperan var pöntuđ af Vadstena Akademien í Svíţjóđ og frumflutt ţar áriđ 1988. Áriđ 1989 var óperan flutt í Reykjavík á Hundadögum, síđan hefur óperan veriđ flutt í London og Greifswald í Ţýskalandi.

Útgefiđ:
ITM 7-01 Karólína Eiríksdóttir - Portrait:
2. ţáttur
Ingegerd Nilsson, sópran, Dies Caniculares Festival Orchestra, stj. Per Borin


Frábćra, bćra

Gamalt íslenskt sálmalag
útsett fyrir sópran, viola da gamba og sembal
1994
Sálmur eftir Jón Píslarvott


Na Carenza

Mezzósópran, óbó og víóla.
1993
ca. 7'

Na Carenza var samiđ ađ tilstuđlan austurríska tónlistarfrćđingsins Regina Himmelbauer. Hugmyndin var ađ fá kventónskáld víđsvegar úr heiminum til ađ semja verk viđ kvćđi kvenkyns trúbadúra, en trúbadúramenningin blómstrađi í Suđur Frakklandi og víđar í Suđur Evrópu á miđöldum. Talsvert af kvćđum kventrúbadúranna hafa varđveist, en engin laga ţeirra. Na Carenza var frumflutt á alţjóđlegri tónlistarhátíđ kvenna í Vínarborg áriđ 1995 en frumflutningur á Íslandi fór fram í Skálholti sumariđ 2001.

Frumflutningur: Vínarborg 30. apríl 1995, Kristin Nordeval, mezzósópran


Ljóđnámuland

Sönglagaflokkur fyrir barítón og píanó
1987
ca. 15'30''
Texti eftir Sigurđ Pálsson

Ljóđnámuland var samiđ áriđ 1987 sem hluti af samstarfsverkefni Norrćnu Tónlistarháskólanna og NOMUS, ţar sem pöntuđ voru tíu verk frá Norđurlöndunum, tvö frá hverju landi, fyrir söngrödd og eitt hljóđfćri. Tónskáldin tíu ásamt tíu söngvurum og tíu hljóđfćraleikurum hittust síđan í Gautaborg haustiđ 1987 ţar sem verkin voru ćfđ og flutt. Ljóđnmuland heyrđist í fyrsta skipti á Íslandi á Myrkum Músíkdögum 1989.
Samiđ fyrir Kristin Sigmundsson og Guđríđi St. Sigurđardóttur.
1987.

Frumflutningur: Nóvember 1987, Gautaborg; Kristinn Sigmundsson, Guđríđur St. Sigurđardóttir

Útgefiđ:
ITM 7-01 Karólína Eiríksdóttir - Portrait: Kristinn Sigmundsson, barítón, Guđríđur St. Sigurđardóttir, píanó.


Sumir dagar

Sópran og kammerhópur (fl., kl., vlc. & pno.) eđa (fl., kl.,vlc., semb. & gít.)
1983
12'30''
Texti Ţorsteinn frá Hamri
6 ljóđ: Gunnarshólmi, Eign, Sannleikurinn, Í hrapinu, Kvöld, Sumir dagar

SUMIR DAGAR voru samdir áriđ 1982 og var hljóđfćraskipan ţá sópran, flauta, klarinett, selló og píanó. Voriđ 1991 voru SUMIR DAGAR umskrifađir fyrir Sumartónleika í Skálholti og komu ţá semball og gítar í stađ píanós áđur. Verkiđ er skrifađ viđ sex ljóđ eftir Ţorstein frá Hamri; Gunnarshólmi, Eign, Sannleikurinn, Í hrapinu, Kvöld og Sumir dagar.

Frumflutningur: 21. feb. 1982, Musica Nova, Norrćna Húsiđ; Signý Sćmundsdóttir, Bernard Wilkinson, Einar Jóhannesson, Gunnar Kvaran, Guđríđur St. Sigurđardóttir

Frumflutningur 2. útgáfu: 13. júlí 1991 á Sumartónleikum í Skálholti; Signý Sćmundsdóttir, Kolbeinn Bjarnason, Einar Jóhannesson, Helga Ingólfsdóttir, Einar Kristján Einarsson og Sigurđur Halldórsson.


Japönsk ljóđ

Mezzósópran, flauta og selló
1978
ca. 4'30''

Sex japönsk ljóđ voru samin áriđ 1977 og frumflutt í Ann Arbor í Michigan.
Í japanskri ljóđlist eru dregnar fram stuttar svipmyndir í sem fćstum orđum. Sex japönsk ljóđ bera keim af ţessu ljóđformi, og er útkoman ţess vegna sex "míníatúr" tónverk.

Útgefiđ:
DACOCD 423 New Nordic Chamber Music, Wärme-Quartet