Á döfinni Verkalisti Ferilskrá Útgáfur English
Karólína
EiríksdóttirTölvupóstur


Kórverk


Blíđa

f. kammerkór
texti: Milton/Jón Ţorláksson ţýddi
úr Paradísarmissi
2009

Verkiđ er samiđ ađ beiđni kammerkórsins Hymodiu fyrir tónleikaferđ kórsins til Sviss haustiđ 2009.

Frumflutningur: Rúđuborg í Elliđaárdal, Reykjavík, 8. september 2009, Hymnodia, stjórnandi Eyţór Ingi Jónsson


The Caregivers

sópran, óbó og kvennakór

2008
14'
Tónlistarmyndband.

The Caregivers er samiđ ađ beiđni myndlistardúósins Libiu Castro og Ólafs Ólafssonar viđ texta eftir Davide Berretta. Verkiđ fjallar um úkraínskar konur sem annast aldrađa á Ítalíu, en ţćr eru einhvers stađar á bilinu sexhundruđ ţúsund til ein milljón.

Frumsýning: Evróputvíćringurinn Manifesta 7, Trentino Aldo Adige á Ítalíu, 19. júlí - 2. nóvember 2008. Flytjendur: Ingibjörg Guđjónsdóttir, sópran, Matthías Nardeau, óbóleikari og Kvennakór Garđabćjar undir stjórn Ingibjargar Guđjónsdóttur.


Stjórnarskrá Lýđveldisins Íslands

fyrir sópran, barítón, píanó, kontrabassa og blandađan kór.
2008
40'

Verkefniđ er samstarfsverkefni myndlistardúósins Libiu Castro og Ólafs Ólafsson og Karólínu Eiríksdóttur. Libia og Ólafur fóru ţess á leit viđ Karólínu ađ hún semdi tónverk ţar sem allar 81 greinar stjórnarskrárinnar vćru sungnar.
Međ verkinu halda Libia og Ólafur áfram ađ rannsaka og endurspegla persónuleg og samfélagsleg málefni, blanda ţeim saman og vinna á mörkum hins raunverulega og hins skáldađa og međ ţví ađ snúa lagalegum grunni samfélagsins, stjórnarskránni, yfir á huglćgt form lista, gefa ţau fólki kost á ađ meta ţennan lagagrunn út frá sjónarhorni ţar sem segja má ađ annarskonar ţyngdarafl sé í gildi.

Frumflutningur: Laugardaginn 15. mars 2008, klukkan 14:00 í Ketilshúsinu í Listagilinu á Akureyri.
Flytjendur: Ingibjörg Guđjónsdóttir, sópran; Bergţór Pálsson, baritón; Tinna Ţorsteinsdóttir, píanóleikari; Gunnlaugur Torfi Stefánsson, kontrabassaleikari og kammerkórinn Hymnódía undir stjórn Eyţórs Inga Jónssonar.

Flutningurinn er liđur í myndlistarsýningunni Bć-Bć Ísland sem opnar klukkan 15:00 í Listasafninu á Akureyri, sýningarstjóri hennar er Hannes Sigurđsson.


Jólalag

Fyrir blandađan kór
2002
Texti eftir séra Gunnar Pálsson
Jólalag ríkisútvarpsins 2002

Frumflutt á tónleikum í Hallgrímskirkju 22. des. 2002 af Mótettukór Hallgrímskirkju undir stjórn Harđar Áskelssonar. Tónleikunum var útvarpađ víđa um Evrópu. Flutt í Ríkisútvarpinu á Jóladag 2002.


Ađ iđka gott til ćru

Fyrir mezzósópran, óbó, víólu, selló, sembal og blandađan kór
2001
ca. 13'

Ađ iđka gott til ćru er samiđ fyrir Sumartónleika í Skálholti 2001 fyrir Ásgerđi Júníusdóttur, Kammerkór Suđurlands og fjóra hljóđfćraleikara. Kaflarnir eru ţrír og byggja allir á lögum sem fundist hafa í íslenskum handritum. Fyrri hluti textans er eftir Hallgrím Pétursson (1614-1674) en seinni hlutinn er eftir Jón Ţorsteinsson (um 1570-1627). Hver kafli byggir á einu lagi og eru notađar ýmsar ađferđir til ađ vinna úr lögunum, sumar hverjar hefđbundnar og eiga rćtur ađ rekja allt til endurreisnartímabilsins.

Frumflutningur: Sumartónleikar í Skálholti 14. júlí 2001, Ásgerđur Júníusdóttir, mezzósópran, Peter Tompkins, óbó, Jónína Auđur Hilmarsdóttir, víóla, Sigurđur Bjarki Gunnarsson, selló, Helga Ingólfsdóttir, semball, Kammerkór Suđurlands, stj. Hilmar Örn Agnarsson


Úr árstíđasöngli

Fyrir kvennakór
1999
Texti: Steinunn Sigurđardóttir

Tileinkađ Ingibjörgu Guđjónsdóttur og Guđjóni Andra Kárasyni á brúđkaupsdegi ţeirra 26. júní 1999.

Frumflutningur: Safnađarheimilinu Kirkjuhvoli, 2. júní 2002, Kvennakór Garđabćjar, stj. Ingibjörg Guđjónsdóttir


Vetur

Fyrir blandađan kór
1991
Texti eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur

Tileinkađ Ţorgerđi Ingólfsdóttur og kór Menntaskólans viđ Hamrahlíđ.
Frumflutt viđ útskriftarafhöfn.

Útgefiđ:
2002 - Vorkvćđi um Ísland
Hamrahlíđarkórinn. Stjórnandi: Ţorgerđur Ingólfsdóttir. Íslensk kórtónlist.

Útgefandi: Smekkleysa. (SMK22)


Ungćđi

Fyrir blandađan kór
1991
Texti eftir Sigurđ Pálsson

Tileinkađ Tinnu Ţorsteinsdóttur og Ţorgerđi Ingólfsdóttur. Frumflutt viđ útskriftarathöfn.

Frumflutningur: 16. maí 1992, Menntaskólinn viđ Hamrahlíđ; Kór Menntaskólans viđ Hamrahlíđ, stj. Ţorgerđur Ingólfsdóttir

Útgefiđ:
2002 - Vorkvćđi um Ísland
Hamrahlíđarkórinn. Stjórnandi: Ţorgerđur Ingólfsdóttir. Íslensk kórtónlist.

Útgefandi: Smekkleysa. (SMK22)


Tvö smálög fyrir kór

Fyrir blandađan kór
1983

Tvö smálög fyrir kór voru samin fyrir Háskólakórinn og stjórnanda hans Hjálmar H. Ragnarsson í janúar 1983. Kórinn frumflutti lögin stuttu síđar í Reykjavík og söng ţau á tónleikaferđ sinni um Sovétríkin í mars sama ár. Lögin eru byggđ á einföldum stefjabrotum og örfáum hljómum, og er óhćtt ađ segja ađ fyllstu sparneytni sé gćtt í notkun ţessa efniviđar. Enginn texti fylgir lögunum og eru ţau sungin á völdum sérhljóđum.

Frumflutningur: Febrúar 1983; Háskólakórinn, stj. Hjálmar H. Ragnarsson