Á döfinni Verkalisti Ferilskrá Útgáfur English
Karólína
Eiríksdóttir



Tölvupóstur


Kammerhljómsveit


Óbókonsert

Fl., óbó, kl., fgt., hn., slv., 2. vln., vla., vcl., kb. og einleiksóbó.

Óbókonsert er saminn fyrir Matthías Birgi Nardeau og Kammersveit Reykjavíkur.

Frumflutningur: Kammersveit Reykjavíkur, einleikari Matthías Birgir Nardeau, stjórnandi Bernharđur Wilkinson. Myrkir Músíkdagar, 29. janúar 2012 í Hörpu - Norđurljósum.


Höfuđstafir

Fl., óbó, kl., vln., vlc., kb.
2002

Höfuđstafir voru skrifađir fyrir Caput hópinn, sem frumflutti verkiđ í október 2002 á tónleikum međ verkum eftir Karólínu Eiríksdóttur.

Frumflutningur: 19. október 2002, 15:15 í Borgarleikhúsinu, Caput: Kolbeinn Bjarnason, flauta, Eydís Franzdóttir, óbó, Guđni Franzson, klarinett, Zbigniew Dubik, fiđla, Sigurđur Halldórsson, selló, Hávarđur Tryggvason, kontrabassi


Monologue

Sópran, fl., óbó, kl., fgt., hn., slv. og strengjasveit
1994 (1988)
ca. 9'
Texti eftir Marie Louise Ramnefalk

Monologue úr óperunni Nĺgon har jag sett (Mann hef ég séđ) fyrir sópran og kammerhljómsveit.

Óperan Mann hef ég séđ er í ţremur ţáttum fyrir sópran, mezzósópran, tenór, barítón og kammer hljómsveit.

Óperan var pöntuđ af Vadstena Akademien í Svíţjóđ og frumflutt ţar áriđ 1988. Áriđ 1989 var óperan flutt í Reykjavík á Hundadögum, síđan hefur óperan veriđ flutt í London og Greifswald í Ţýskalandi.

Útgefiđ:
ITM 7-01 Karólína Eiríksdóttir - Portrait:
2. ţáttur
Ingegerd Nilsson, sópran, Dies Caniculares Festival Orchestra, stj. Per Borin


Rhapsody in C

Fl., óbó, kl., fgt., hn., pno., 2. vln., vla., vcl., kb.
1990
ca. 9'

Rhapsody in C var samiđ áriđ 1990 fyrir Nordia Ensemblen í Svíţjóđ.

Frumflutningur: Nóvember 1991, Svíţjóđ, fernir tónleikar; Nordia Ensemblen

Útgefiđ:
INTIM MUSIK, Nordia Ensemble


Fimm lög fyrir kammersveit

2 vln., vla., vlc., hn., fl., kl., óbó, fgt.
1983
ca. 8'30''

Fimm lög fyrir kammersveit var samiđ áriđ 1983 ađ tilhlutan Íslensku hljómsveitarinnar á fyrsta starfsári hennar. Verkiđ var frumflutt 1983 og var á efnisskrá hljómsveitarinnar á tónleikaferđ hennar um Svíţjóđ sama ár.

Frumflutningur: 30. apríl 1983, Gamla Bíó; Íslenska Hljómsveitin, stj. Guđmundur Emilsson

Útgefiđ:
ITM 7-01 Karólína Eiríksdóttir - Portrait: Íslenska hljómsveitin, stj. Jean-Pierre Jacquillat


Brot

Fl., óbó, kl., horn, vln., vla., vlc., slv., harpa
1979
ca. 8'30''

Brot var samiđ ađ beiđni Kammersveitar Reykjavíkur áriđ 1979 og var verkiđ frumflutt á Myrkum Músíkdögum 1980. Verkiđ er í einum kafla, sem skiptist í smćrri einingar, sumar skýrt afmarkađar, en sem leiđa hver í ađra. Verkiđ byggir ađ miklu leyti á sömu tónbilum, sem ýmist eru notuđ hljómrćnt eđa lagrćnt, og samspili mismunandi hljóđfćrahópa.

Frumflutningur: 20. jan. 1980, Myrkir Músíkdagar í Bústađakirkju; Kammersveit Reykjavíkur, stj. Páll P. Pálsson


Nabulations

1978
f. 2fl. 2tpt. 2bás. 2slv. fi. og kb.
ca. 10'

Frumflutningur: 3. apríl, 1979, Kagelbanan Södra Teatern; Stockholms Kammarblĺsare, stj. Per Lyng