Kammerhljómsveit
Óbókonsert
Fl., óbó, kl., fgt., hn., slv., 2. vln., vla., vcl., kb. og einleiksóbó.
Óbókonsert er saminn fyrir Matthías Birgi Nardeau og Kammersveit Reykjavíkur.
Frumflutningur: Kammersveit Reykjavíkur, einleikari Matthías Birgir Nardeau, stjórnandi Bernharđur Wilkinson. Myrkir Músíkdagar, 29. janúar 2012 í Hörpu - Norđurljósum.
Höfuđstafir
Fl., óbó, kl., vln., vlc., kb.
2002
Höfuđstafir voru skrifađir fyrir Caput hópinn, sem frumflutti verkiđ í október 2002 á tónleikum međ verkum eftir Karólínu Eiríksdóttur.
Frumflutningur: 19. október 2002, 15:15 í Borgarleikhúsinu, Caput: Kolbeinn Bjarnason, flauta, Eydís Franzdóttir, óbó, Guđni Franzson, klarinett, Zbigniew Dubik, fiđla, Sigurđur Halldórsson, selló, Hávarđur Tryggvason, kontrabassi
Monologue
Sópran, fl., óbó, kl., fgt., hn., slv. og strengjasveit
1994 (1988)
ca. 9'
Texti eftir Marie Louise Ramnefalk
Monologue úr óperunni Nĺgon har jag sett (Mann hef ég séđ) fyrir sópran og kammerhljómsveit.
Óperan Mann hef ég séđ er í ţremur ţáttum fyrir sópran, mezzósópran, tenór, barítón og kammer hljómsveit.
Óperan var pöntuđ af Vadstena Akademien í Svíţjóđ og frumflutt ţar áriđ 1988. Áriđ 1989 var óperan flutt í Reykjavík á Hundadögum, síđan hefur óperan veriđ flutt í London og Greifswald í Ţýskalandi.
Útgefiđ:
ITM 7-01 Karólína Eiríksdóttir - Portrait:
2. ţáttur
Ingegerd Nilsson, sópran, Dies Caniculares Festival Orchestra, stj. Per Borin
Rhapsody in C
Fl., óbó, kl., fgt., hn., pno., 2. vln., vla., vcl., kb.
1990
ca. 9'
Rhapsody in C var samiđ áriđ 1990 fyrir Nordia Ensemblen í Svíţjóđ.
Frumflutningur: Nóvember 1991, Svíţjóđ, fernir tónleikar; Nordia Ensemblen
Útgefiđ:
INTIM MUSIK, Nordia Ensemble